30.10.2019
Félags- og skólaþjónusta Austur-Húnavatnssýslu og Sensus slf. undirrituðu nýlega 2ja ára samning.
14.10.2019
Sameiginlegur starfsdagur leikskólanna í Húnavatnssýslum og Strandabyggð var haldinn í Húnavallaskóla föstudaginn 11. október. Starfsdagurinn markar upphaf að þróunarverkefni skólanna „Færni til framtíðar“.