Skólaþjónusta

 Veitt er þjónusta við leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu.

Lögð er áhersla á gott samstarf við nemendur, foreldra og starfsmenn skóla.

Meginþjónusta sem veitt er:

  • kennslufræðileg ráðgjöf,
  • sálfræðiráðgjöf,
  • talmeinaráðgjöf og þjálfun,
  • ráðgjöf iðjuþjálfa
  • stuðningur við starfsþróun í leik- og grunnskólum,
  • ráðgjöf og aðstoð varðandi nýbreytni og þróunarstarf í leik- og grunnskólum,
  • ráðgjöf um uppeldismál til foreldra og skóla,
  • almenn ráðgjöf til foreldra og nemenda.

Netfang skólaþjónustu er fraedslustjori@felahun.is

Fræðslustjóri er Dagný Rósa Úlfarsdóttir

Iðjuþjálfi er Sigrún Líndal Þrastardóttir

Sálfræðingur er Alda Ingibergsdóttir

Talmeinaþjónusta Tröppu sinnir talþjálfun og ráðgjöf í gegnum netið.

 

 FORNOR Forvarnaráætlun Norðurlands vestra 

Menntastefna Skagastrandar