1. stig
- Aðlagað námsefni
- Aðlagað námsumhverfi
- Aðlöguðu stundaskrá
- Áhugastýrt nám
- Bekkjarsáttmálar
- Blöndun í árgangi
- Einstaklingsnámskrá
- Félagsfærnisögur
- Hópaskipting/vinna í þarfaskiptum hópum
- Hugað að staðsetningu í stofu
- Hugarfrelsi
- Hvatningarkerfi
- Nemandi kemur að áætlanagerð
- Nýbúakennsla
- Samverustundir Tæknilausnir í námi
- Samstarf við foreldra
- Samstarf við íþróttaþjálfara
- Aðgangur að starfsmanni sem nemendi treystir
- Aðkoma stuðningsfulltrúa
- Aðstoðarmannaverkefni í skóla
- Einstaklingsviðtöl
- Félagsfærniþjálfun
- Gæðastundir með samnemanda og/eða starfsmanni
- Hljóðbókasafn
- Næring, hreyfing, heilsa
- Sjálfstyrking
- Starfskynningar
- Aðtvinnutengt nám
- Auka list- og/eða verkgreinar
- Auka sund og/eða íþróttir
- Vinna með fínhreyfingar
Greining:
- Talnalykillinn
- Lestrargreining - LOGOS
- Told-málþroskapróf
- Orðalykill
- SIS-C mat
Fikt dót og auka hreyfing
- Aukin útivist og hreyfing
- Peltor
- Fikt dót
- Franskur rennilás á borð/stól
- Pásur (hlaupa hring), sendiferðir, bókasafn
- Sessa á stól
- Sjónrænt skipulag
- Stundaglas/tímavaki
- Teygja á stól
Námskeið/námsefni
- ART - reiðistjórnun og félagsfærni
- ADHD/kvíðanámskeið
- Peers
- Sjálfstyrkingarnámskeið
- Snillinganámskeið
- Verkfærakista frá KVAN
- Vinátta - forvarnarverkefni Barnaheilla
- Vinir Zippýs
- Bekkjarfundir
- Félagaspjall
- Unglingaspjall
- Krakkaspjall
- Mýsla (í músaskóla)
Ferli
- Eineltisáætlun
- Skólaforðun - viðbrögð
- Snemmtæk viðbrögð við samskiptavanda
- Styttri vinnulotur
- Tengslakönnun og áætlun/viðbrögð
- Viðbrögð vegna frávika í skólasókn
- Vinahópar
- Teymisfundir
- Tökum saman höndum
Fræðsla
- Fræðsla í bekk t.d. um einhverfu, ADHD, CP, kvíða
- Ráðgjafaviðtal (foreldri og/eða teymi)
Aðkoma annarra fagaðila í stoðþjónustu
- Félagsráðgjafi
- Iðjuþjálfi
- Náms- og starfsráðgjafi
- Sálfræðingur
- Sérkennari
- Talmeinafræðingur
- Þroskaþjálfi
Aðkoma stjórnenda
- Lausnaleit
- Ráðgjöf
- Stuðningur við árgangateymi
- Sitja í teymi barns
2. stig
- Talmeinaþjónusta Tröppu
- Málþroskamat
- Framburður
- Stam
- Raddvandamál
- Nefmæli
- Fyrirlestur, fræðsla og námskeið
Sálfræðiþjónusta:
- Mat á vitsmunaþroska
- ADHD greiningar
- Ráðgjöf til foreldra
- Viðtöl við börn
Tilvísanir til annarra sérfræðinga og stofnanna
- Iðjuþjálfun:
- Fínhreyfimat
- Ráðgjöf til starfsfólks skóla, foreldra og barna
- Félagsþjónustan/Barnavernd
- SES – pro
- ESTER mat
- Sálfræðimeðferð fyrir börn
- PMTO – foreldrafærniþjálfun
- Liðveisla
- Stuðningsfjölskyldur
- Áfengis- og vímuefnaráðgjöf
- Tilsjón
- Fjölskylduráðgjöf
3. stig
- Aðstoð og ráðgjöf við val á stoðtækjum
- Iðjuþjálfun fyrir börn með hreyfihömlun
- Ráðgjöf til foreldra fatlaðra barna
- Barnaverndar úrræði
- Úrræði í málefnum fatlaðra