- Félags- og skólaþjónusta A-Hún
- Helstu hlutverk
- Hafa samband
Í barnaverndarlögunum er fjallað um nafnleynd tilkynnanda. Hinn almenni tilkynnandi, ættingjar eða aðrir nákomnir, geta óskað eftir nafnleynd gagnvart öðrum en barnaverndarnefnd, en opinberir aðilar, s.s. starfsfólk skóla, leikskóla, spítala, heilsugæslu, starfsfólk annarra félagsmálastofnana eða barnaverndarnefnda o.s.frv. geta ekki tilkynnt undir nafnleynd.