Rýmkaðar heimsóknarreglur á Sæborg
16.09.2020
Heimsóknarreglur Sæborgar verða rýmkaðar frá og með deginum í dag 16. sept. Er þessi ákvörðun tekin út frá nýjum leiðbeiningum frá Almannavörnum, Embætti landlæknis og samráðsnefnd hjúkrunarheimila.