Fréttir

Nýr starfsmaður

Valgerður Hilmarsdóttir er nýr starfsmaður velferðarmála á skrifstofu Félags- og skólaþjónustu A-Hún og hefur þegar hafið störf. Við bjóðum Valgerði velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.