Fréttir

Jólakveðja

Starfsfólk Félags- og skólaþjónustu A-Hún. óskar íbúum Austur-Húnavatnssýslu sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.