Þjónusta fyrir börn 6-16 ára í Höfðaskóla, Skagaströnd

Fyrsta stigs þjónusta

  • CAT kassinn- Félagsfærniþjálfun
  • Einstaklingsnámskrár
  • Kynfræðsla
  • Sérkennsla í hóp og einstaklings
  • Stuðningur inn í bekkjum
  • Sjónrænar stundatöflur fyrir alla
  • Sjónrænar vísbendingar fyrir alla
  • Bekkjarstjórnun -  skipulag
  • Teymisfundir með foreldrum
  • Tengiliður farsældar

Skimanir/greiningar:

  • Logos – lesblindugreining 
  • Talnalykill  
  • AEBA – fjölþætt matstæki skimun fyrir líðan og ADHD
  • TRAS – málþroskapróf
  • Lesferill (grunnskóli) - umsjónakennari 
  • Orðalykill – málþroskaskimun (grunnskólar) - umsjónakennarar 
  • Orðarún – málþroskaskimun (grunnskólar) – umsjónakennarar 
  • Málhljóðamælir
  • APES –greiningartæki þar sem lagt er mat á  fín og grófhreyfingar, félagsfærni og almennt þroskamat.

Annars stigs þjónusta

Talmeinaþjónusta Tröppu:

  • Málþroskamat
  • Framburður 
  • Stam  
  • Raddvandamál 
  • Nefmæli 
  • Fyrirlestur, fræðsla og námskeið. 

Sálfræðiþjónusta: 

  • Mat á vitsmunaþroska 
  • ADHD greiningar 
  • Ráðgjöf til foreldra 
  • Viðtöl við börn 

Tilvísanir til annarra sérfræðinga og stofnanna: 

  • Iðjuþjálfun: 
    • Fínhreyfimat 
    • Ráðgjöf til starfsfólks skóla, foreldra og barna 
  • Félagsþjónustan/Barnavernd: 
    • SES – pro 
    • ESTER mat 
    • Sálfræðimeðferð fyrir börn 
    • PMTO – foreldrafærniþjálfun 
    • Liðveisla 
    • Stuðningsfjölskyldur 
    • Áfengis- og vímuefnaráðgjöf 
    • Tilsjón 
    • Fjölskylduráðgjöf

 Þriðja stigs þjónusta

  • Aðstoð og ráðgjöf við val á stoðtækjum 
  • Iðjuþjálfun fyrir börn með hreyfihömlun 
  • Ráðgjöf til foreldra fatlaðra barna 
  • Barnaverndarúrræði 
  • Úrræði í málefnum fatlaðra