Stuðningur við börn og fjölskyldur 0-1 árs

Þjónusta og stuðningur við börn og fjölskyldur 0-1 árs er á ábyrgð heilsugæslunnar, HSN.

Sú þjónusta sem þar er veitt er margvísleg:

  • Meðgönguvernd
  • Ung- og smábarnavernd
  • Ráðgjöf um brjóstagjöf
  • Óvær börn (símaráðgjöf)
  • Viðtal við lækni á heilsugæslu
  • Barnalæknaþjónusta Domus
  • Skólahjúkrun
  • Sálfræðiþjónusta innan HSN 
  • Geðheilsuteymi HSN 
  • Ýmis sérfræðiþjónusta  (tilvísanir)