Landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
21.02.2025
Í gær, 20. febrúar, fór fram opið samráðsþing um landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Landsáætlunin inniheldur 60 aðgerðir oog er liður í innleiðingu og lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi...
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu kynntu í síðustu viku vefinn Saman gegn fordómum. Hlutverk hans er að fræða og vekja athygli á fordómum og hatursorðræðu í samfélaginu. Vefurinn býður upp á fjölbreytta fræðslu og v...
Á heimasíðu Stjórnarráðsins má sjá frétt um að norrænni vitundarvakningu undir yfirskriftinni Meinlaust hafi verið hleypt af stokkunum. Markmið vitundarvakningarinnar er að auka vitund almennings gagnvart öráreiti í garð jaðarhópa eins og kvenna, fól...