Á dögunum var ný íslensk-pólsk veforðabók opnuð á síðu Árnastofnunar. Þar má finna yfir 54 þúsund orð og fjölda dæma og orðasambanda sem þýdd eru yfir á pólsku.
Samkomulag í höfn milli ríkis og sveitarfélaga um þjónustu við börn með fjölþættan vanda og um uppbyggingu hjúkrunarheimila
20.03.2025
Á vef Stjórnarráðs Íslands segir frá að í gær, 19. mars, var undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga; annars vegar um breytta ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og hins vegar um uppbyggingu hjúkrunarhei...