Fréttir

Takmarkanir á aðgengi Félags- og skólaþjónustu A-Hún. vegna COVID-19

Skv. aðgerðaáætlun Félags- og skólaþjónustunnar A-Hún. vegna COVID-19 hafa verið settar takmarkanir á aðgengi að Félags- og skólaþjónustu A-Hún.