Forvarnarverkefni Norðurlands vestra
18.06.2024
Nú hefur forvarnarverkefni Norðurlands vestra litið dagsins ljós. Markmið verkefnisins var að búa til sameiginlega forvarnaráætlun fyrir Norðurland vestra til fjögurra ára sem myndi stuðla að farsæld og forvörnum allra barna á svæðinu.