- Félags- og skólaþjónusta A-Hún
- Helstu hlutverk
- Hafa samband
Til hamingju Húnaskóli og Höfðaskóli!
Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026 og hlutu bæði Húnaskóli og Höfðaskóli styrk að upphæð 700.000 kr., hvor skóli.
Alls bárust 256 umsóknir frá 96 aðilum upp á rúmlega 255 m.kr. Ákveðið var að veita styrki til 242 verkefna og nam heildarfjárhæð styrkloforða rúmlega 76 m.kr. Úthlutanir má sjá á heimasíðu Endurmenntunarsjóðs.