Skrifstofa Félags- og skólaþjónustu verður lokuð fimmtudaginn 6. febrúar vegna rauðrar veðurviðvörunar og hættuástands Almannavarna.
Starfsfólk er þó við símann og svarar tölvupóstum.
Förum varlega í óveðrinu.