Auglýstar voru lausar til umsóknar stöður fræðslustjóra og félagsmálastjóra A-Hún fyrr á árinu. Þórdís Hauksdóttir var ráðin fræðslustjóri. Sara Lind Kristjánsdóttir var ráðin félagsmálastjóri.