Á dögunum var ný íslensk-pólsk veforðabók opnuð á síðu Árnastofnunar. Þar má finna yfir 54 þúsund orð og fjölda dæma og orðasambanda sem þýdd eru yfir á pólsku.