- Félags- og skólaþjónusta A-Hún
- Helstu hlutverk
- Hafa samband
Á vef Höfðaskóla segir frá því að skólinn hafi fengið útnefningu sem skóli á grænni grein og því fengið Grænfánann í annað sinn. Fáninn var dreginn að húni við hátíðlega athöfn í dag og var það Halldór Ólafsson, oddviti Skagastrandar sem dró fánann upp. Grænfáninn er verkefni sem Landvernd sér um og geta skólar sótt um að vera með. Til hamingju Höfðaskóli með þennan áfanga.