Til hamingju Húnaskóli og Höfðaskóli!
Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026 og hlutu bæði Húnaskóli og Höfðaskóli styrk að upphæð 700.000 kr., hvor skóli.
Alls bárust 256 umsóknir frá 96...
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið stendur fyrir vitundarvakningu um félagslega einangrun undir yfirskriftinni Tölum saman. Með því vill ráðuneytið vekja athygli almennings á því hve alvarleg félagsleg einangrun getur verið og hvernig við getum öll ve...
Sara Diljá skólastjóri Höfðaskóla fær styrk úr Rannsóknasjóði KÍ
04.04.2025
Nýlega úthlutaði Rannsóknasjóður KÍ styrkjum úr sjóði sínum. Á meðal styrkhafa er Sara Diljá Hjálmardóttir, skólastjóri Höfðaskóla á Skagaströnd með verkefnið Samvinnudagar nemenda á unglingastigi en skólanum er úthlutað 830.000 kr. Til hamingju Sara...