Skrifstofa velferðarsviðs Húnabyggðar og skólaþjónustu Húnabyggðar er flutt að Húnabraut 5, neðri hæð.
Enn sem komið erum við með sömu símanúmer og áður og aðalnúmerið er 455 4170.
Unnið er að yfirfærslu efnis af þessari heimasíðu yfir á heimasíðu Húnabyggðar og héðan í frá verður ekkert nýtt efni sett hér inn.
Bent er á að skoða heimasíðu Húnabyggðar, undir Þjónustu og þar má finna upplýsingar um velferðarmál og skólamál.
Aukinn stuðningur við móttöku og menntun barna af erlendum uppruna
08.10.2025
Í síðustu viku opnaði MEMM sem er nýr vefur með safni af gagnlegum verkfærum til stuðnings við skóla- og frístundastarf er lýtur að menntun, mótttöku og vinnu með fjölbreytta menningu og tungumál. MEMM er þróunarverkefni með það að markmiði að stuðla...