Í gær, 1. maí fluttist rekstur hjúkrunarheimilisins Sæborgar á Skagaströnd yfir til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands vestra (HSN). Þar með lauk áratugalöngum rekstri sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu á hjúkrunarheimilinu, sem síðustu árin fór ...
Til hamingju Húnaskóli og Höfðaskóli!
Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026 og hlutu bæði Húnaskóli og Höfðaskóli styrk að upphæð 700.000 kr., hvor skóli.
Alls bárust 256 umsóknir frá 96...
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið stendur fyrir vitundarvakningu um félagslega einangrun undir yfirskriftinni Tölum saman. Með því vill ráðuneytið vekja athygli almennings á því hve alvarleg félagsleg einangrun getur verið og hvernig við getum öll ve...