Aukinn stuðningur við móttöku og menntun barna af erlendum uppruna
08.10.2025
Í síðustu viku opnaði MEMM sem er nýr vefur með safni af gagnlegum verkfærum til stuðnings við skóla- og frístundastarf er lýtur að menntun, mótttöku og vinnu með fjölbreytta menningu og tungumál. MEMM er þróunarverkefni með það að markmiði að stuðla...
Byggðasamlagi Félags- og skólaþjónustu A- Hún. hefur verið slitið og Húnabyggð tekið við leiðandi hlutverki í félagsþjónustu fyrir íbúa Húnabyggðar og Skagastrandar.
Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Húnabyggðar og Skagastrandar og staðfestingar fé...
Nýlega undirrituðu heilbrigðisráðhera og mennta- og barnamálaráðherra styrktarsamning við Bergið-headspace sem gildir út árið 2025.
Bergið veitir gjaldfrjálsa einstaklingsmiðaða ráðgjöf og þjónustu við ungmenni á aldrinum 12 til 25 ára. Markmiðið e...