Á vef Mennta- og barnamálaráðuneytisins eru áhugaverðar fréttir er snúa að málaflokknum.
Má þar fyrst nefna að í síðustu viku fóru fulltrúar barna- og ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á fund ríkisstjórnar og kynntu þar tillögur sínar og...
Á heimasíðu Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins má finna ýmsar fréttir er snúa að málaflokknum og eru áhugaverðar fyrir íbúa okkar.
Má þar fyrst nefna frétt um kynningu á nýju örorku- og endurhæfingarkerfi sem tekur gildi 1. september. Þá er þar ei...
Lengra fæðingarorlof fyrir fjölburaforeldra og vegna veikinda á meðgöngu
01.07.2025
Í dag , 1. júlí 2025, taka í gildi ný lög um lengingu fæðingarorlofs fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu. Samkvæmt lögunum eiga foreldrar rétt á lengingu fæðingarorlofs eða greiðslu fæðingarstyrks í sex mánuði fyrir hvert barn s...