Samkomulag í höfn milli ríkis og sveitarfélaga um þjónustu við börn með fjölþættan vanda og um uppbyggingu hjúkrunarheimila
20.03.2025
Á vef Stjórnarráðs Íslands segir frá að í gær, 19. mars, var undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga; annars vegar um breytta ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og hins vegar um uppbyggingu hjúkrunarhei...
Grænfáninn dreginn að húni í annað sinn í Höfðaskóla
17.03.2025
Á vef Höfðaskóla segir frá því að skólinn hafi fengið útnefningu sem skóli á grænni grein og því fengið Grænfánann í annað sinn. Fáninn var dreginn að húni við hátíðlega athöfn í dag og var það Halldór Ólafsson, oddviti Skagastrandar sem dró fánann ...